Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta var góð lausn Palli minn, við höfum heldur engann tíma fyrir svona vesen á meðan við stöndum í að bjarga heiminum.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hí, hí, hí. Ég er líka búinn að vera á heimastjórnarafmæli.

Dagsetning:

01. 10. 1999

Einstaklingar á mynd:

- Halldór Ásgrímsson
- Páll Bragi Pétursson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hið fræga skip Odincova fært innan Reykjavíkurhafnar. Á langlegudeild með hvalveiðibátunum -útgerðarmaðurinn vonast eftir lausn mála.