Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þetta verður aldrei barn í brók, ef þú fæst ekki til að lyfta pilsfaldinum ögn hærra, góði!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Gæti ég fengið að tala við nafna minn á Dagblaðinu?!

Dagsetning:

31. 07. 1980

Einstaklingar á mynd:

- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Þorsteinn Pálsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Áframhaldandi viðræður ASÍ og Vinnumálasambandsins: "Virðist algjör klausturlifnaður" - segir Guðmundur J. um VSÍ sem vill ekki taka þátt í frekari viðræðum