Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þið farið létt með þetta, elskurnar mínar, ekki nema eitt flugskýli á kjaft...?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Guði sé lof að við vorum hættir að rífast vinur!

Dagsetning:

16. 02. 1981

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson
- Guðrún Helgadóttir
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Ragnar Arnalds

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fjaðrafok út af flugskýlunum: "Þið étið þetta allt, eins og allt annað"