Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þingræðið má víst bara orðið þakka fyrir að fá að dingla með í darraðar- dansi auðsins.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
HÆSTVIRTUR viðskiptaráðherra á skilið að fá nokkrar hugljúfar línur frá þér foringi, ég er lagður í einelti.

Dagsetning:

08. 06. 2004

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Gæsin
- Halldór Ásgrimsson
- Ólafur Ragnar Grímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Forsetinn synjar lögum staðfestingar. Fyrsta synjun forseta í sögu lýðveldissins.