Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú ert nú meiri naglinn, hvað heldurðu að Parkinson segi!!!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mundu svo að opna skápinn þegar þú kemur heim í SÍS-kotið, Finnur litli, og senda mér fyrstu afborgunana fyrir draslið.

Dagsetning:

02. 08. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Parkinson Áratugum saman hefur opinber stjórnsýsla þanist út samkvæmt lögmáli Parkinsons. Samkvæmt formúlu hans ætti aukningin að nema um 5,75% á ári. Hér hefur fjölgunin í opinberri stjórnsýslu numið 5,9% á ári að meðaltali allar götur síðan árið 1930.