Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Þú getur verið óhræddur Mummi minn, hákarlarnir verða fljótir að spýta mér út úr sér þegar þeir finna grautarbragðið!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við höfum verið gabbaðir mr. Blair, ekkert sinnepsgas bara hauskúpusafnið hans.

Dagsetning:

21. 07. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Ásmundur Stefánsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ekkert samflot hjá ASÍ í samningaviðræðum í haust: Bjargi sér hver sem betur getur "Ég er sannfærður um að það er mikill þungi í ýmsum hópum innan verkalýðshreyfingarinnar, óánægjan er mikil en viðhorfin misjöfn og því teljum við best að beita okkur á mörgum vígstöðvum samtímis," sagði Ásmundur Stefánsson, forseti ASÍ