Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Því miður. Við höfum bara ekki efni á svona lúxus ....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ertu viss um að þetta sé garnagaul, en ekki bara velmegunar ropi, sem þú heyrir?

Dagsetning:

30. 05. 1987

Einstaklingar á mynd:

- Þorsteinn Pálsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Guðrún Agnarsdóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorsteinn Pálsson sleit formlegum viðræðum í gærkveldi: Ágreiningur um lögbindingu lægstu launa