Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Uss, þó að þetta sé í sauðalitunum, þá vantar mikið upp á að það líkist nokkurri rolluskjátu hjá honum!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Má ég aðeins kíkja undir teppið og sjá hvað þú hefur, Guðjón minn?

Dagsetning:

02. 06. 1986

Einstaklingar á mynd:

- Alfreð Flóki

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. "Sauðkindin situr í öllum kúltúrnefndum" Alfreð Flóki sýnir 30 listaverk í Vestmannaeyjum