Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vááá, maddama! Sérðu hvert Nonni er að fara??
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Og hvað hefur þú svikið borgarbúa mikið með þessu R-lista samráði, Steinunn mín?

Dagsetning:

25. 08. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Steingrímur Jóhann Sigfússon
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Búkolla

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Alþýðuflokkurinn boðar nýja landbúnaðarstefnu: Hafnar gerð nýs búvörusamnings.