Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Vart verður það talið til afreka í Íslendingasögunum, ef umhverfisverndarsamtök, sem vakið hafa menn víða um heim af værum sinnuleysisblundi, verða látin bera bein sín á smáskeri, hér lengst norður í Dumbshafi.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Komdu þér bara undir pilsfaldinn, Össi minn, ég skal sjá um kauða.

Dagsetning:

22. 06. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rainbow warrior settur í farbann: Lögbannsmálið 4-5 ár í gangi? "Það er hugsanlegt að Greenpeacemenn fái ekki að athafna sig við hvalavernd á Íslandsmiðum næstu 4-5 árin samkvæmt framvindu mála í íslenska réttarkerfinu", sagði Hörður Ólafsson lögmaður Greenpeacesamtakann