Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Verðbólgudraugurinn
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við eigum bara að skila þessum ómyndum til föðurhúsanna, Nonni minn. Við erum ekkert svona...

Dagsetning:

17. 07. 2002

Einstaklingar á mynd:

- Birgir Ísleifur Gunnarsson
- Ólafur Ísleifsson
- Verðbólgumóri

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Markmið um að koma verðbólgunni hratt niður hefur náðst og tólf mánaða verðbólga er undir þolmörkum Seðlabanka Íslands enda hækkun vísitölu minni en búist hafði verið við.