Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Við getum verið alveg róleg. - Forsætisráðherra á ábyggilega eftir að segja að hér sé bara verið að mála skrattann á vegginn!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nú er bara að velja frá hverjum við viljum fá stöffið.

Dagsetning:

29. 04. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal
- Steingrímur Hermannsson
- Svavar Gestsson
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Dekksta mynd í efnahagsmálum um árabil, segir Jóhannes Nordal: 20% af þjóðartekjum til greiðslu erlendra skulda Erlendar skuldir hækka í 40% af þjóðartekjum - 3-7% samdrætti í framleiðslu sjávarafurða spáð