Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Við sjálftæðismenn erum nú aldrei svona blankir góði....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Jesús kræst, maður, kanntu ekkert annað en forníslensku.

Dagsetning:

16. 11. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Friðrik Klemenz Sophusson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Sparigrísinn

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þetta gera menn ekki. Umræðan um barnaskattana tók dramatíska en ánægjulega kúvendingu á einni svipstundu. Davíð Oddsson forsætisráðherra kom á sjónvarps- skjáinn í fyrrakvöld og sagði einfaldlega, aðspurður um skattlagn- inguna: Þetta gera menn ekki.