Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Við skulum nú bara sjá hvort dómarinn lætur okkur ekki vinna framvegis???
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þegar ég er búinn að pressa síðustu skildingana úr þessum þá hífi ég bara upp og skipti um fórnarlömb!

Dagsetning:

18. 09. 1969

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Dómarinn gaf lakara liðinu sigurinn Vestmannaeyjar - Akureyri, 2-1