Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Við verðum bara að heimta kosningar á níu mánaða fresti, kona, það er ómögulegt að þurfa að eltast við þessa gaura til Reykjavíkur.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.

Dagsetning:

03. 07. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fólksfækkun í Austur-Barðastrandasýslu: Alvarleg áminning til þingmanna Í nýútkomnum Hagtíðindum stendur að íbúar Austur Barðastrandarsýslu hafi verið árið 1930 922 talsins en 1980 voru íbúar aðeins 416