Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vonandi kunnum við orðið það mikið fyrir okkur, að þeir innfæddu verði ekki fyrir vonbrigðum, því hætt er við að þeir bregðist dálítið öðruvísi við en við eigum að venjast.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Vaki nú yfir og allt um kring með eilífri blessun sinni ...."

Dagsetning:

02. 07. 1977

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Virkir h.f. skipuleggur 30 MW jarðgufuvirkjun í Kenya Óskað eftir íslenskum bormönnum að þjálfa Kenyamenn Verkfræðifyrirtækið Virkir h.f. hefur gert samning um hönnunaráætlun fyrir 2x15 MW jarðgufuvirkjun á háhitasvæðinu Olkaria í Rift Valley í Kenya, en samningurinn var gerður í lok apríl s.l. samkvæmt upplýsingum í fréttabréfi Verkfræðingafélags Íslands.