Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Vonandi tekst að flauta leikinn af svo hægt verði að skipta um bolta!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Augnablik, góði! - Hvort ertu með bevis fyrir geispa eða brosi?

Dagsetning:

29. 04. 1978

Einstaklingar á mynd:

- Jóhannes Nordal

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þjóðarsátt Til þess að vinna bug á verðbólgunni þurfum við Íslendingar að gera eins konar þjóðarsátt. Ríkisstjórn, þjóðþingið og hagsmunaaðilar á vinnumarkaðnum þurfa að ná víðtækri samstöðu um þær ráðstafanir, sem duga.