Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Vonandi verður ekki langt í það að sækýr verði líka hér í hverju fjósi?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Fallega gert af þér að vilja vera áfram, til að kenna hæfasta umsækjandanum að draga til stafs og stauta, Eggert minn....

Dagsetning:

26. 11. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Þorskurinn
- Halldór Ásgrímsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Þorskurinn nýjasta "húsdýr" Norðmanna? Norskum fiskifræðingum hefur tekist að sýna og sanna, að þorskur getur orðið ekki síðra húsdýr en kindur og kýr.