Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Voru það ekki þið sem lofuðu að sýna gott fordæmi í umferðinni og aka ekki hraðar en á fjörutíu!?
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það er naumast að þetta hefur farið í vaskinn hjá þér, nafni minn, allt kolstíflað og fast, góði ...

Dagsetning:

01. 10. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Steingrímur Hermannsson
- Gunnar Thoroddsen

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Verðbólguhraðinn á bilinu 84-86% Verðbólguhraði hér á landi er nú á bilinu 84-86% ef hliðsjón er höfð af hækkun lánskjaravísitölu milli mánaðanna september og október annars vegar og hækkunar byggingarvísitölu á tímabilinu júlí til október hins vegar.