ÞAÐ vantar ekki á þig viðurkenningar og medalíur, en svo erum við, þessi afkvæmi þín, svo hjólbeinótt, kiðfætt og brussuleg að við skömmumst okkar fyrir að fara í slátur hvað þá annað.