Gleður mig að heyra að þér tókst að ljúka við sláttinn góði. Verra að lenda í því eins og Lási kokkur, ekki hálfnaður með uppvaskið þegar dallurinn sökk.