Það hefur lengi verið vitað að Storkurinn kæmi með börnin, en að hann sjái um allt frá A til Ö er eitthvað alveg nýtt í fræðunum.