Sprengihættan af Alþýðuflokksblöðrunni er ekki eins mikil og reiknað hefur verið með, vegna leka hingað og þangað!