Svona vertu okkur nú ekki til skammar, sauðurinn þinn. Ofan með pottlokið og súpuskálina aftur fyrir bak, meðan háverðugheitin leyfa okkur náðarsamlegast að sjá góssið...