LÁTTU sjá þig Nonni minn, þeir eru alltaf að verða óprúttnari og óprúttnari þessir sölumenn, þessi er nú bara að reyna að selja okkur okkar eigin banka.