Spurðu hvort þú megir ekki skila Púmunni aftur, ef Nonna litla tekst að útvega eitthvað skran frá kananum, Steini minn. Ég þoli ekki að hann gráti svona sárt, góði...