Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Nafn, texti
HANN er bara eins og aðrir landsmenn, hæstvirtur ráðherra.
Með allt niður um sig í fjármálum, búinn að missa hús og bíl, og kominn með sinn plastpoka í sumarbústaðinn til frúarinnar....
Clinton lætur af embætti.
Dómsmálaráðuneyti:
Hallvarður í lagi.
Ríkissaksóknari, Hallvarður Einvarðsson, hitti ráðuneytisstjóra
dómsmálráðuneytisins, Þorstein Geirsson, í gær vegna umræðu um persónulegan fjárhag Hallvarðs.