Dagsetning:
                   	15. 11. 1972
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Grín                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Sjúkraflug með getraunaseðla
Óvenjulegt neyðarflug milli lands og Eyja 
Óvenjulegt sjúkraflug var flogið í gær til Vestmannaeyja. Ófært var til Eyja fyrir hádegi, en ekki hafði verið ferð þaðan síðan s.l. þriðjudag. Eyjamenn taka virkan þátt í knattspyrnugetraunum og eru stærsti þátttakandi getraunanna utan Reykjavíkur. Í gær var skilafrestur á seðlum, en vegna þess að engin ferð var frá Eyjum ætluðu forráðamenn Þórs og Týs í Eyjum að láta innsigla seðlana hjá bæjarfógetanum þar. Alls voru liðlega 2000 seðlar frá Eyjum í þessari viku eða 1 seðill ....