Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
Hæ! Hæ! Lofaðu mér aðeins að skerpa á honum!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Vilt þú ekki bara skreppa í Bláa lónið, Dóri minn, á meðan við Davíð ræðum landsins gagn og nauðsynjar?

Dagsetning:

14. 11. 1972

Einstaklingar á mynd:

- Magnús Kjartansson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. 500 kílóvatta færanleg rafstöð á Norðurlandi vestra Það kom fram í svari Magnúsar Kjartanssonar iðnaðarráðherra í svari við fyrirspurn frá Ragnari Arnalds á Alþingi í gær að Rafmagnsveitur ríkisins hafa fest kaup á 500 kílóvatta færanlegri dísilrafstöð, sem valin hefur verið staður á Norðurlandi vestra.