Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19760524
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
ÞÆR eru að spyrja hvað hr. biskup haldi að það þurfi margar elli-gellur til að koma hæstvirtum fjármálaráðherra frá.

Dagsetning:

24. 05. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Ellert Björgvinsson Schram

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Frumvarpið um rannsóknarlögreglu ríkisins "saltað" Frumvarp til laga um rannsóknarlögreglu ríkisins nær ekki fram að ganga á því Alþingi sem nú situr. Í samtali við Alþýðublaðið í gær sagði Ellert B. Schram, alþingismaður og formaður allsherjarnefndar neðri deildar Alþingis, að þetta mál kæmi ekki til kasta núverandi Alþingis.