Dagsetning:
                   	24. 05. 1976
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Ellert Björgvinsson Schram                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Frumvarpið um rannsóknarlögreglu ríkisins "saltað"
Frumvarp til laga um rannsóknarlögreglu ríkisins nær ekki fram að ganga á því Alþingi sem nú situr. Í samtali við Alþýðublaðið í gær sagði Ellert B. Schram, alþingismaður og formaður allsherjarnefndar neðri deildar Alþingis, að þetta mál kæmi ekki til kasta núverandi Alþingis.