Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Verður okkar hlutskipti það sama og þeirra sjávarplássa sem hafa orðið hvað aftarlegastar á merinni í kapphlaupinu um fiskinn.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Heyrst hefur að tæknideild borgarinnar muni leysa stöðumælamálið með sérhönnuðum barnavögnum og strápilsum!!?

Dagsetning:

25. 05. 1976

Einstaklingar á mynd:

- Páll Zóphaníasson
- Sigurgeir Kristjánsson
- Magnús H Magnússon
- Einar Haukur Eiríksson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Far vel frans