Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19790611
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Því miður, kona góð, það er allt orðið löngu yfirfullt af skjóðum ...

Dagsetning:

11. 06. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ólafur Jóhannesson: Þarf stundum að þreyta laxinn Hei - "Ég veit það ekki, það þarf nú stundum að þreyta laxinn áður enn hann er dreginn í land," svaraði Ólafur Jóhannesson spurningu Tímans um það hvað ríkisstjórnin hygðist bíða lengi með aðgerðir. - Eru ekki sumir farnir að verða þreytulegir? - Jú, það eru merkin.