Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Ég vona að þú sért að fá ' ann þarna í fjósinu, góði, nýja fiskverðið er komið!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Geir Haarde, sparigrís árþúsundsins.

Dagsetning:

12. 06. 1979

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Róið í fjósið - í Þingeyjarsýslum Miklir vatnavextir eru nú um land allt eftir hlýindi þau er hófust um hvítasunnuna. Í Þingeyjarsýslu hafa flóðin grafið í sundur vegi svo um tíma var ekki fært til Húsavíkur. Óvíða munu flóðin þó hafa orðið meiri en í Reykjahverfi en þar þarf á einum bænum að róa út í gripahúsin til gegninga. Er þetta á bænum Klambraseli þar sem Jóhannes Kristjánsson bóndi hefur nokkra undarfarna daga róið á árabát frá bænum til útihúsanna.