Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19820817
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei! Nei!, systir. Við verðum að halda í við hann enn um sinn!

Dagsetning:

17. 08. 1982

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Ólafur Jóhannesson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra: Borðliggjandi að við fáum ekki nýja flugstöð "Það er orðið borðliggjandi, eða allar líkur sem benda til þess að við fáum ekki nýja flugstöðvarbyggingu á Keflavíkurflugvelli. Alþýðubandalagsmenn hafna þeirri tillögu sem ég lagði fram og það kemst enginn yfir þetta ákvæði í stjórnarsáttmálanum nema þá fuglinn fljúgandi."