Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19830222
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég þarf ekkert að vera duglegur að borða grautinn minn til að verða stór. Davíð vill alveg leika við mig þó ég sé minnstur af öllum.....

Dagsetning:

22. 02. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Vilmundur Gylfason
- Kjartan Jóhannsson
- Magnús H Magnússon

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Rassskelling í skoðanakönnun Um helgina var framkvæmd skoðanakönnun á vegum blaðsins. Niðurstöður eru kynntar í blaðinu í dag, að því er varðar spurninguna um fylgi flokkanna og annarra framboða. Niðurstaðan er ótvíræð og harla merkileg. Nýtt og tiltölulega óþekkt stjórnmálaafl, Bandalag jafnðarmanna, fær hvorki meira né minna en 12,1% atkvæða þeirra se afstöðu tóku.