Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
Undirbúningur að sönglagakeppni flokkanna er í fullum gangi. Fjórmenningaklíkan mun reyna að syngja sig inn í hjörtu kjósendanna með laginu Hvað er svo glatt!!
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Við getum nú ekki farið að puðra þessu út í vindinn, eins og búið er að hafa fyrir að ná þessu af ykkur!

Dagsetning:

23. 02. 1983

Einstaklingar á mynd:

- Svavar Gestsson
- Ólafur Ragnar Grímsson
- Guðmundur Jóhann Guðmundsson
- Guðrún Helgadóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti.