Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
19840705
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Nei nei, Gunnsa er ekkert orðin frelsuð. Hún er bara farin að nota þessi nýju "últra plús með hliðar vængjunum.."

Dagsetning:

05. 07. 1984

Einstaklingar á mynd:

- Steingrímur Hermannsson
- Guðmundur Garðarsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Guðmundur Garðarsson á sér draum Draumur Guðmundar Garðars er í stuttu máli sá, að Framsóknarflokkurinn verði gerður áhrifalaus, því að hann sé langverstur allra íslenskra stjórnmálaflokka.