Vissir þú að

Sigmund fæddist í Noregi og kom til Íslands þriggja ára gamall.
19881130
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Það má Jón þó eiga, að hann kann að striplast á skandinavísku. - En Árni virðist bara vera alveg fyrirmunað að koma upp nokkru hljóði nema á þessu kríuskersmáli!!

Dagsetning:

30. 11. 1988

Einstaklingar á mynd:

- Jón Sigurðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Hörð viðbrögð á Alþingi vegna ummæla Jóns Sigurðssonar viðskiptaráðherra um að refsa bæri bændum vegna ofbeitar með því að kaupa ekki af þeim kjöt: