Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19911105
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
LÍNUR eru óðum að skýrast um hvaða dýrategundir standa kjósendum til boða í komandi kosningum.

Dagsetning:

05. 11. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Fiskiþing: Lýst yfir stuðningi við núverandi fiskveiðistjórnun. Lagt til að athugað verði hvort framsal aflaheimilda leiði til tilætlaðrar hagræðingar og eða byggðaröskunar.