Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19911106
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
"Við viljum ekkert gos fyrr en við höfum lokið verkinu, góði!"

Dagsetning:

06. 11. 1991

Einstaklingar á mynd:

- Stefnir Ólafsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Innrás á heimili Stefnis bónda á afmælisdaginn hans. Þær voru kaldar kveðjurnar sem Stefnir Ólafsson, bóndi í Laugardal, fékk frá Reykjavíkurborg á 78 ára afmælisdaginn sinn í gær. Í morgunsárið birtist skyndilega hópur manna sem óð beint inn í fjárhús og fjarlægði síðustu kindurnar hans.