Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
19920227
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú hlýtur að vera djúpfrystur, ef þú finnur ekki ylinn góði. Þetta er nú þriðji dropinn af dýru olíunni!!

Dagsetning:

27. 02. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Atvinnuleysisdraugurinn Atvinnuleysi mælist um þessar mundir meira en áður hefur þekkst. Ef tekið er mið af hlutfalli mannafla á vinnumarkaði mælist atvinnuleysið 5,5% í janúarmánuði. Einn af hverjum tuttugu er án atvinnu á landsbyggðinni og mest mælist atvinnuleysið á Suðurnesjum eða um 7% vinnufærra manna og kvenna.