Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19920227
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég sagði, nú skulum við aldeilis láta pakkið fá það óþvegið.

Dagsetning:

27. 02. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Davíð Oddsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Atvinnuleysisdraugurinn Atvinnuleysi mælist um þessar mundir meira en áður hefur þekkst. Ef tekið er mið af hlutfalli mannafla á vinnumarkaði mælist atvinnuleysið 5,5% í janúarmánuði. Einn af hverjum tuttugu er án atvinnu á landsbyggðinni og mest mælist atvinnuleysið á Suðurnesjum eða um 7% vinnufærra manna og kvenna.