Vissir þú að

Velkomin á Sigmunds-vefinn
Það er alveg hættulaust að selja ríkisfyrirtækin, Davíð minn. Það er bara "Nebba-skatturinn", sem maður þarf að passa sig á.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Getið þér ekki gert eitthvað læknir!? - Stytt á honum eyrun eða eitthvað? - áður en hann drepur okkur bæði?

Dagsetning:

28. 02. 1992

Einstaklingar á mynd:

- Davíð Oddsson
- Thatcher, Sir Dennis
- Elísabet II Englandsdrottning
- Thatcher, Margaret Hilda

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Stjórnmálamenn hittast. Heimsókn Davíðs Oddssonar, forsætisráðherra, til Bretlands lauk í gær. Þar hitti hann m.a. Margrét Thatcher, fyrrum forsætisráðherra Bretlands, að máli. Á fundi þeirra bar margt á góma.