Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19930306
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Þú verður að halda ofboðslega fast, Finnur litli, þetta er svo lítið skref, það má bara færa annan fótinn.

Dagsetning:

06. 03. 1993

Einstaklingar á mynd:

- Grín

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Um kostnaðarvitund og aðra vitund. Eftir Árna Björnsson. Orðið "kostnaðarvitund" hefur oftar og oftar sést á síðum dagblaða og heyrst frá öðrum fjölmiðlum á volæðis- og krepputímum þeim, sem nú ganga yfir þjóðina.