Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Þá er nú aðal klækjarefur íslenskra stjórnmála, kominn með skottið í gildru heilagrar Jóhönnu....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hvernig getur nokkurri manneskju dottið í hug að við þessi myndarhjón brjótum stjórnarskrána með sterkum brotavilja, Solla mín?

Dagsetning:

29. 06. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Jóhanna Sigurðardóttir
- Jón Baldvin Hannibalsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Útilokar ekki sérframboð sitt, Efast um að Alþýðuflokkurinn rúmi bæði hana og Jón Baldvin Hannibalsson.