Vissir þú að

Fyrsta mynd hans í Morgunblaðinu tengdist Surtsey og fyrstu landgöngu þar.
Þú getur nú alveg bætt við þig einum ráðherrastól, Sighvatur minn. Ég sé að þú ert með aðra kinnina á lausu.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ísland verður nú varla land hins himneska friðar þó það takist að útrýma farfuglum og flugvélum.

Dagsetning:

30. 06. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Jón Baldvin Hannibalsson
- Sighvatur Kristinn Björgvinsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kratar hafa ekki mannskap til að manna ríkisstjórnina.