Dagsetning:
27. 03. 1993
Einstaklingar á mynd:
-
Björn Grétar Sveinsson
-
Davíð Oddsson
-
Gæsin
-
Jón Baldvin Hannibalsson
-
Magnús Gunnarsson
-
Benedikt Davíðsson
-
Tanni
Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Slegið á kröfur.
Strax í framhaldi af leiksýningu ríkisstjórnarinnar um Landsbankann
birtist Magnús Gunnarsson, formaður Vinnuveitendasambandsins, í sjón-
varpi í fyrradag og tók nýjan pól í hæðina í kjaramálum. Magnús sagði
að vandi þjóðfélagsins væri orðinn slíkur, að fólk þyrfti að taka á sig
skerðingu, launalækkun eða gengisfellingu.