Dagsetning:
                   	11. 06. 1994
                   	Einstaklingar á mynd:
 
                   	
                   	
                   	
                   	
- 
Jón Baldvin Hannibalsson                	
                   	
                   	Úrklipputexti:
Clinton lætur af embætti.
Frú Vigdís Finnbogadóttir, forseti Íslands, í viðtali við Mannlíf.
Evrópuáhugi Norðurlandanna eins og blint æskuskot.
"Þeir eru svo innilega ástfangnir og gleyma fjölskyldunni sem hangir þarna einhvers staðar og bíður þess að þessi
óskaplegi ástarblossi dofni, líði hjá eða verði að hjónabandi.