Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Það er rétt að byrja uppboðið á smáhlutunum, hárkollunni, gula jakkanum og stóru skónum, áður en við förum í Cadillacinn, Ráhúsið og Perluna.
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Mitt í allri kreppunni situr óskabarn þjóðarinnar og gerir það gott....

Dagsetning:

10. 06. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Gæsin
- Ingibjörg Sólrún Gísladóttir

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Ingibjörg Sólrún: Ætlar að selja Cadillacinn. "Ég mun skoða þessi mál. Ég tel ástæðu til að athuga hvort einhver vill ekki kaupa þennann Cadillac. Það gæti orðið eitt af fyrstu verkunum að athuga hvort ekki fengist tilboð í hann,"