Vissir þú að

Fyrstu teikningar Sigmunds í blöðum eru frá árinu 1960 eða 1961 en þá gerði hann forsíður fyrir Vikuna og Fálkann.
19941217
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Ég vona að hæstvirtur ráðherra gefi mér þá afmælisgjöf að hætta að kássast upp á mínar jússur.

Dagsetning:

17. 12. 1994

Einstaklingar á mynd:

- Björn Grétar Sveinsson
- Davíð Oddsson
- Jón Baldvin Hannibalsson
- Benedikt Davíðsson

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Yfirlýsing ríkisstjórnar léttvæg og þunn í roðinu. ASÍ: Sápukúlur og reykur. Benedikt Davíðsson, forseti ASÍ, segir að yfirlýsing ríkisstjórnar um atvinnu, stöðugleika og kjarajöfnun sé ekkert byltingarplagg.