Vissir þú að

Sigmund ólst upp á Akureyri en fluttist svo til Vestmannaeyja.
Þú verður að hafa eitthvað sæmilegt til að skola þessu niður, Halldór minn....
Skoða stærri. Frekari upplýsingar um teikningu.
Hinsta kveðja frá ríkisstjórninni er komin, herra forstjóri ...

Dagsetning:

17. 02. 1989

Einstaklingar á mynd:

- Kohl, Helmunt
- Halldór Ásgrímsson
- Vantar upplýsingar

Úrklipputexti:

Clinton lætur af embætti. Kæra frá þýskum bjórframleiðendum. "Okkur er kunnugt um að vesturþýskir bjórframleiðendur hafa lagt inn bréf til landbúnaðarráðuneytissins í Þýskalandi. Hafa þeir athugasemdir fram að færa varðandi takmarkanir við aðgang að bjórmarkaðinum hér á landi.